Nýtt spurningaspil

Það er gleðiefni að sjá að nýtt íslenskt spurningaspil er komið fram: Spurt að leikslokum. Sérstakt tilboð fyrir þá sem forpanta (2990 kr.). Það er sérstaklega gleðilegt eftir þær hrikalega aumu og dýru útgáfur sem hafa komið frá Trivial Pursuit undanfarið. Ég tek fram að ég kem ekkert nálægt þessu en ég pantaði þetta að sjálfssögðu strax.