Kitchen

Til að fagna áfanganum fórum við út að borða nú í kvöld. Við ákváðum að fara á indversk-nepalska veitingastaðinn Kitchen. Minn matur var ágætur en maturinn hennar Eyglóar mjög góður. Mæli alveg með þessu.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *