Moggabloggsritskoðunin

Mér þætti áhugavert ef einhver frá Morgunblaðinu myndi útlista það á hvaða forsendum þeir stunda sína ritskoðun. Það er nefnilega algjör bilun að þeir skuli leyfa manni sem hvetur til manndrápa á þeirra síðum að vera áfram þar en hendi út þeim sem fremja þann glæp að gagnrýna rangt fólk.

Í stuttu máli: Hvað er að ykkur?