Á árshátíð Vantrúar sem var haldin á laugardagskvöldið var skálað fyrir því að þúsund manns hafa með stuðningi félagsins leiðrétt trúfélagsskráningu sína. Ég fékk mér þarna sopa af freyðivíni og þótti stórkostlega vont. En já. Þúsund manns. Það er slatti.
Á Vantrú eru tvær greinar um málið: Gurrí Haralds er númer þúsund og Þúsundasta trúfélagsleiðréttingin.