Skv. frétt RÚV vilja 74% aðskilnað ríkis og kirkju. Það eina sem hægt er að segja, eða öllu heldur spyrja, þegar slíkar fréttir berast er: Hvað tefur stjórnmálamennina?
Skv. frétt RÚV vilja 74% aðskilnað ríkis og kirkju. Það eina sem hægt er að segja, eða öllu heldur spyrja, þegar slíkar fréttir berast er: Hvað tefur stjórnmálamennina?