Margir eru að vísa í orð Steingríms Joð um mögulega uppreisn ef IceSave skuldbindingarnar yrðu samþykktar. Af einhverjum ástæðum fer það framhjá fólki að spádómur hans rættist. Skuldbindingarnar voru samþykktar í desember 2008 og í næsta mánuði varð Búsáhaldabyltingin.