Eitt helsta einkenni á almennilegum bloggurunum er að þeir nota tengla – sérstaklega þegar þeir eru að vitna í fólk. Það gefur allavega til kynna að þeir séu ekki að taka hluti úr samhengi.
Eitt helsta einkenni á almennilegum bloggurunum er að þeir nota tengla – sérstaklega þegar þeir eru að vitna í fólk. Það gefur allavega til kynna að þeir séu ekki að taka hluti úr samhengi.