Helsta einkenni bloggara

Eitt helsta einkenni á almennilegum bloggurunum er að þeir nota tengla – sérstaklega þegar þeir eru að vitna í fólk. Það gefur allavega til kynna að þeir séu ekki að taka hluti úr samhengi.

0 thoughts on “Helsta einkenni bloggara”

  1. Ármann hefur almennt notað bloggið sitt í snilldarörsögur sem minna stundum á til dæmis Óskar Árna snilling. Það er ekki leiðum að líkja. Hann passar alls ekki í ímynd meðal bloggarans. En ég á eftir að sjá hvert nýi stílinn leiðir hann.

Leave a Reply