Fjórflokkurinn VG

Einar Ólafsson skrifar grein og segir meðal annars:

Nú er þessi flokkur, ríflega 11 ára gamall, kallaður einn af „gömlu flokkunum“. Og ekki nóg með það, hann er sagður hluti af „fjórflokknum“. Það er vissulega sérkennilegt fyrir okkur, sem höfum staðið undir háðsglósum í baráttu gegn nýfrjálshyggjunni, einkavæðingunni og gróðahyggjunni undanfarinn áratug, að vera nú spyrt saman við þá sem við börðumst gegn – og berjumst enn gegn.