Í morgun sá ég minn gamla félaga Bjössa vísa á frétt sem var svoltið skondin. Fyndni hennar skýrðist reyndar af því að hún var birt þann fyrsta apríl síðastliðinn. Ég sendi hana áfram.
Núna hefur nokkuð skemmtilegt gerst. Morgunblaðið hefur hirt fréttina og birt.