Ég held að maður geti uppfært brandarann í ljósi stöðu dagblaða á Íslandi í dag.
Hvernig gerirðu kristilegan Evrópusambandsandstöðu Sjálfstæðismann óupplýstan? Tekur af honum Morgunblaðið.
Hvernig gerirðu kristilegan Evrópusambandsandstöðu Sjálfstæðismann illa upplýstan? Skilar því.
Viðbótin er náttúrulega:
Hvernig gerirðu kristilegan Evrópusambandssinnaðan Sjálfstæðismann óupplýstan? Tekur af honum Fréttablaðið…
Þið getið síðan fyllt upp í sjálf.