Ég fékk smá þegar ég var að lesa bréfið frá Ríkisendurskoðun um að ég þyrfti áritun löggilts endurskoðanda á reikningana sem ég ætti að skila vegna framboðsins en síðan las ég aðeins lengra og sá að þeir sem væru undir 400 þúsund krónum þyrftu ekki slíkt. Hjúkkitt.