Ég held að það sé ein leið sem virkar betur en önnur þegar farið er að velja og raða niður frambjóðendum á kjörseðilinn. Sú aðferð er að setja þann sem þér þykir bestur efst, næstbesta í annað sætið og svo framvegis. Ekki hafa sérstakar áhyggjur af öðru.