Í dag gerðum við laufabrauð í áttunda skipti. Að vanda kom fullt af fólki og hjálpaði til. Drengurinn fékk smá brot og var hrifinn.
Það er venjan að ég setji skilaboð til sjálfs mín ef þörf er á því varðandi þetta: Muna að þú ert orðinn fullgóður að gera þær þunnar og að blaut viskustykki eru mjög gagnleg.