Safe Men (1998)🫴
{116-88-ø-ø}

Vegna misskilnings eru tveir vonlausir söngvarar taldir vera frábærir þjófar. Þeir eru neyddir til þess að ræna fyrir mafíósa.

Þessi mynd hefði getað verið algjörlega vonlaus. En leikararnir hífa hana upp. Það eru, meðal annars, Sam Rockwell, Steve Zahn, Mark Ruffalo, Paul Giamatti og Peter Dinklage.

Maltin gefur ★★½ sem er á mörkum óhóflegs örlætis.