Nobody (2021)★★★⯪☆👍

Algjört núll verður óvænt hasarhetja.

Bob Odenkirk hefur tekið óvæntar sveiflur á ferli sínum. Byrjaði sem grínisti og síðan komu Breaking Bad og Better Call Saul. Sem er betra en að leika endalaust með Alvin og íkornunum. Hérna er hann algjört núll og það er meira að segja að koma framhaldsmynd (á morgun).

Nobody er fín hasarmynd en það er ekkert sérstaklega frumlegt við hana og það er ekkert sem er áberandi vel gert. Nema mögulega tónlistarvalið sem hækkar hana alveg um hálfa stjörnu. Það var gaman að sjá Christopher Lloyd.

Óli gefur ★★★⯪☆.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *