Picnic at Hanging Rock (1975) ★★★☆☆👍

Valentínusardaginn árið 1900 fara ástralaskar skólastúlkur í lautartúr að jarðfræðiundrinu Ngannelong. Þú getur aldrei giskað hvað gerðist næst.

Margrómuð kvikmynd frá ástralska leikstjóranum Peter Weir (sem ég mun ætíð tengja við Vitnið). Ég er ekki alveg hluti af margróma kórnum því mér þótti Picnic at Hanging Rock fín en ekki frábær.

Það eru hlutar af Picnic at Hanging Rock sem ég hefði viljað kafa dýpra í en það er eiginlega innbyggt í hugmyndina að það er ekki gert.

Maltin gefur ★★★

Óli gefur ★★★☆☆👍

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *