Fallegar konur eiga í vandræðum í ástarlífinu og skiptast á húsum yfir jólin.
Það er erfitt að gera mikið betri „svona“ mynd. Hún er sæt og ljúf jólamynd án sérstaks boðskaps. Sem er í góðu lagi. Nancy Meyers leikstýrir Cameron Diaz, Kate Winslet, Jude Law, Jack Black og auðvitað Eli Wallach.
Maltin gefur ★★⯪☆ og segir hana fulllanga.
Óli gefur ★★★⯪☆👍👍 og fann lítið fyrir lengdinni.
