Jingle Bell Heist (2025) ★★★☆☆👍

Steliþjófur og öryggissérfræðingur stefna á að uppfylla boðskap jólanna með því að ræna frá hinum ríku og færa hinum þurfandi.

Algjörlega fyrirsjáanleg jólamynd fær aukakraft frá sjarmerandi leikurum, þ.e. Olivia Holt (Totally Killer) og Connor Swindells (Sex Education). Peter Serafinowicz (Shaun of the Dead) á skilið að vera rændur. Michael Fimognari (To All the Boys I’ve Loved Before) leikstýrir.

Óli gefur ★★★☆☆👍

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *