Íbúðin er búin að vera í rúst síðustu daga og er það ennþá, Ásgeir tók hillurnar sínar, þar að auki fékk hann ískáp og skáp sem voru niðrí geymslu hjá okkur. Í gærkvöldi fengum við síðan hillur frá IKEA og Rúmfatalagernum, stefnt er á nýtt rúm á laugardaginn.
Íbúðin verður umbreytt þegar öllu þessu er lokið, það verður fínt að losna við allar bækurnar af eldhúsborðinu.