Fyrst og fremst er undarlegt í DV í dag, þar er vitnað í þessa umræðu. Það kemur ákaflega undarlega út að vera að vitna í umræðu sem er einhvern veginn svona týpísk bloggröfl (sem er ágætt sem slíkt) og gera það að blaðamat, útkoman er allavega mjög súr.