Um síðustu helgi var ég að bölva manninum sem ákvað mánuði fyrr að ég gefa eftir frídaganna mína. Þetta var einkar tillitslaus og leiðinlegur maður sem var greinilega alveg sama þó það væri sól og blíða úti á meðan ég væri fastur inni í vinnunni. Helvítið hann Óli Gneisti, af hverju hugsaði hann ekki fram í tímann.