Nýja djobbið

Á morgun byrja ég í nýju vinnunni, vetrarvinnunni, ég kvíði ekkert sérstaklega fyrir þessu hlakkar smá til en aðaltilfinningin er þreytta. Næstu fjóra daga verð ég að vinna á nýja staðnum, á mánudaginn og þriðjudaginn verð ég líka að vinna á gamla staðnum. Ég klára næstu viku, síðasti dagurinn í sumarvinnunni er laugardagurinn næsti. Úff Úff, þá er smá hvíld frá öllu vesinu.