Dagur númer 2 í vinnunni gengur vel, búinn að fá atriði á hreint sem vafi lék á. Gott mál.
Mig hlakkar til eftir viku þegar ég verð búinn að skilja við gömlu vinnuna, ekki af því mér þykir hún slæm. Það mætti frekar líkja þessu við að ég sé að byrja á nýjum kafla og þessi lausi þráður úr fyrri köflum sé of fyrirferðamikill.