Núna get ég notað möguleikann „endurskoða skráningu“ í vefkerfi HÍ, það virkaði ekki þegar ég reyndi það fyrir nokkrum dögum, þá kom upp „þú hefur ekki heimild til að endurskoða skráningu“ eða eitthvað álíka. Að sjálfssögðu virkar þetta núna þegar ég er búinn að standa í biðröð hjá nemendaskrá, reyndar þurfti ég líka að fá staðfestingu á skólavist þannig að þetta var ekki algjör tímasóun. Fúlt samt.