Heiminum hvolfað

Kannski að taka fyrst fram að ég er ekki að hvetja til kennaraverkfalls þó að ég myndi styðja það ef ég væri í grunnskóla. Mér þótti það vera öfugsnúið að unglingar væru á móti verkfallinu en það var ekkert miðað við það að sjá Ingva Hrafn taka upp málstað kennara í Íslandi í dag áðan, þar var heimurinn kominn alveg á haus.