Ég er kannski að vaka frameftir en ég kom allavega einhverju í verk, á miðvikudaginn verður önnur grein eftir mig á Vantrú þannig að mín langa ritstífla á þessu sviði er væntanlega rofin, ég horfi til bjartrar framtíðar í þessum efnum þar sem ég hef margar hugmyndir að greinum. Vona að ég standi mig í að koma þessu „á blað“.