Ég lifi í von um að DV læri að ég heiti Óli Gneisti og hætti að skrifa „Óli gneisti“, mér er sama þó þeir segi að ég kalli mig Óla Gneista ef þeir sleppa gæsalöppunum og láta stórt G þarna í Gneistann. Ætli þeir myndu læra að skrifa nafnið rétt ef ég færi út á glæpabrautina?