Á netMogganum er þessi frétt….
>Eftir nokkur eltingaleik náðu lögreglumenn að króa hann af og síðan var honum gefin róandi lyf í afturendann og fluttur út í sveit með vörubíl þar sem honum var sleppt.
Mér þótti þetta með afturendann óþarfi, það er kannski þarft að taka fram að þetta var elgur.