Ekki á sunndögum

Frumvarp til fjárlaga 2005:
>Landsbókasafn Íslands -Háskólabókasafn lækkar um 4,4 m.kr. vegna aðhalds í ríkisútgjöldum. Safnið fær 8 m. kr. framlag vegna hlutdeildar safnsins í kostnaði við rekstur Landskerfis bókasafna. Á móti kemur að niður fellur 8 m. kr. tímabundið stofnkostnaðarframlag vegna móttöku, skráningar og varðveislu efnis sem er skilaskylt samkvæmt lögum um skilaskyldu til bókasafna. Samtals nam stofnkostnaðarframlag til þessa verkefnis 16 m. kr. á tveimur árum. Að lokum lækkar rekstrarframlag um 4,4 m. kr. í samræmi við markmið um aðhald í ríkisútgjöldum og skýrir það heildarbreytinguna hjá safninu.

Frábært, það var greinilega ekki nóg að það var ekki nóg að Háskólinn minnkaði sitt framlag. Ég get ekki ímyndað mér að Bókhlaðan verði opin á sunnudögum eftir áramót.