Appelsín takk

Í dag fékk ég í annað skipti á stuttum tíma veitingar í boði rektors, verst með Egils Kristalinn. Það er leiðindasiður að bjóða bara upp á glæra gosdrykki á formlegum viðburðum, held að það sé bara upp á útlitið. Mér þætti gaman að fá bara Appelsín, það er erfitt að drekka ekki áfengi, lítið hugsað um mann.