Maðurinn sem mér hefur verið sagt að hafi hvað mestan stuðning í rektorsembættið var að bjóða sig formlega fram. Við Darri sáum hann einmitt á Vísindamenningarráðstefnunni um helgina.
Annars er ég með grein á Vantrú í dag um orðaval Páls Skúlasonar á þessarri ráðstefnu.