Það er merkilega oft sem það kemur fyrir að trúmenn halda að trúleysingjar séu siðlausir eða eigi eitthvað erfitt með siðferðiskennd sína. Af þessu tilefni höfum við hjá Vantrú fengið fyrirlestur um málið sem við í Skeptíkus sýnum á fimmtudagskvöld klukkan 20:00 í stofu 132 í Öskju (stórt hús í Vatnsmýrinni). Nánari upplýsingar á Vantrú.