Lendingarstaður ritgerðar

Ritgerðin mín hefur loks fundið lendingarstað, Sigurður Guðmundsson málari og stofnun Þjóðminjasafnsins. Nú get ég komið mér almennilega af stað.