Loksins af stað

Ég var loksins að senda póst til kennara um það hvort hún vilji vera yfir BA-verkefninu mínu. Hún er fín þannig að ég vona að hún samþykki. Ef allt gengur eftir þá ætti ég að geta farið að vinna í þessu eftir áramót. Endalaust fjör í bókasafns- og upplýsingafræði.