Fyrsta af fjórum

Fyrsta prófið búið, gekk ágætlega. Þetta hefði samt gengið betur ef ég hefði treyst dómgreind minni aðeins, ég hefði getað sagt sjálfum mér hvaða spurningar kæmu örugglega á prófinu og lært bara fyrir þær (mátti velja 3 af 5 spurningum).