Við Eygló skruppum á A Series of Unforunate Events í kvöld og hún var bara mjög góð. Þarna eru teknir fyrir atburðir úr fyrstu bókunum þremur en töluvert hringlað til með þá.
Ég held að ég sé búinn að lesa fyrstu 10 bækurnar en það eru komnar út 11. Í raun þyrfti ég að lesa þær allar frá upphafi áður en ég les þær síðustu.