Lon og don

Ég hef tvo daga í London, hvað á ég að skoða þar? Ég verð væntanlega að einbeita mér að miðborginni, verð þar rétt hjá British Museum.