„It was the perfect stage for him, the whole world“

… sagði Bob Geldof um Freddie á Live Aid. Það er ekkert hægt að toppa þá frammistöðu. Live8 var ekkert svona spes, Pink Floyd stendur uppúr. Mér þótti líka gaman að sjá Green Day taka We are the Champions, ekkert gaman að sjá Robbie Williams taka We Will Rock You. Missti af Duran.

Ég var að horfa af búta af Live Aid núna áðan, horfði á þau þrjú Duran lög sem fengu að vera þar. Ekkert að klikka þar, A view to a kill er af einhverjum ástæðum ekki með. Er núna að horfa á Freddie sigra heiminn, svoltið flottur.