Undirskrift

Við skrifum væntanlega undir kaupsamning á miðvikudag. Allt er komið í gegn en fasteignasalinn er bara ekki við núna. Það verður voðalega gott að geta gengið frá þessu öllu og farið að undirbúa flutninginn.