Á fimmtudag þá

Væntanlega skrifum við undir klukkan 11:00 á fimmtudag. Gott að klára svona.

Við erum í endalausum pælingum um hvað við eigum að gera áður en við flytjum inn. Við málum allavega eitthvað. Við færum eldhússkáp.

Annars þá þurfum eiginlega ekki að kaupa neitt nema ísskáp en samt ætlum við að fjárfesta í sófa allavega. Það verður notalegt að vera í sinni eigin íbúð.