Skilgreining

Sverrir Jakobsson vísar á greinum um skilgreiningar á harðlínumönnum og umbótasinnum. Mér þykir hún of löng og flókin þannig að ég ætla að einfalda þetta:
Harðlínumenn: Þeir sem við erum á móti.

Umbótasinnar: Þeir sem höldum með.

Þessi orð eru að sjálfssögðu mest notuð af einföldum/klókum fréttamönnum/stjórnmálamönnum sem ekki nenna/vilja skoða málin frá öllum hliðum.