Um helgina var ég á fundi hjá undirbúningsnefnd um alþjóðlega guðleysingjaráðstefnu sem verður haldin hér á næsta ári. Ég er þar fyrir hönd Skeptíkusar. Þarna bættust við nokkur verkefni á mig en það verður bara gaman að leysa þau.
Um helgina var ég á fundi hjá undirbúningsnefnd um alþjóðlega guðleysingjaráðstefnu sem verður haldin hér á næsta ári. Ég er þar fyrir hönd Skeptíkusar. Þarna bættust við nokkur verkefni á mig en það verður bara gaman að leysa þau.