Voðalega er Rescue me leiðinlegur þáttur. Þetta karlrembu/hommafóbíu kjaftæði fer í taugarnar á mér. Á þetta að vera lexía um hvað sé frábært að vera ömurleg steríótýpa eða hvað það sé ömurlegt að vera léleg steríótýpa. Mér er sama. Þetta er jafnleiðinlegt hvor sem lexían á að vera. Síðan er spurning hvað málið sé með að annar hver þáttur þarna fjallar um fólk að tala við dautt fólk eða guði.