Skringilegt áhorf Áðan gekk guðfræðiprófessor framhjá mér og horfði frekar skringilega á mig. Ég veit ekki hvernig ég á að túlka það.