SUS kosningarnar

Ég tel mig hafa nokkuð góða þekkingu á innherjadeilum ungliða sjálfstæðismanna en eitt skil ég ekki. Hvernig stendur á því að dóttir Geirs fékk öll þessi atkvæði gegn stjúpbróður sínum í SUS-kosningunum? Hefur hún eitthvað verið áberandi áður? Vissi ekki einu sinni að hún hafi verið í framboði. Var þetta einhvers konar brandari?