Hvað er málið með Sirkus? Nú er búið að færa Letterman þar til eftir miðnætti og búið að hlaða einhverjum skíta ömurlegsheitsþáttunum á milli kvöldþáttarins og hans. Mér fannst þetta svo sterk tvenna en ef á að splundra þessu svona þá enda ég á að horfa á hvorugt.