Mormónsbók!

Um daginn bað ég Hjörvar að stela einni Book of Mormons fyrir mig í fyrirheitna landinu Utah. Ég hef ekki heyrt frá honum um það en ég dag fékk ég eitt stykki af bókinni. Ég fór í Þjóðmenningarhúsið og þar er einhver Utah-Vesturfarasýning og viti menn! Þeir eru að gefa bókina þar. Ég er mjög glaður. Það væri samt gaman að eiga hana á ensku líka.