Queendrottningin – önnur spurning

Ölli nældi sér í tvö stig með snöggu svari við fyrstu spurningunni. Nú bíða fjölmargir spenntir eftir spurningu númer tvö:
Hvar fæddist Freddie Mercury og hvert var upprunalegt nafn hans?
Sömu reglur og síðast. Svö í kommentakerfið takk fyrir.

4 thoughts on “Queendrottningin – önnur spurning”

Lokað er á athugasemdir.