Ölli nældi sér í tvö stig með snöggu svari við fyrstu spurningunni. Nú bíða fjölmargir spenntir eftir spurningu númer tvö:
Hvar fæddist Freddie Mercury og hvert var upprunalegt nafn hans?
Sömu reglur og síðast. Svö í kommentakerfið takk fyrir.
4 thoughts on “Queendrottningin – önnur spurning”
Lokað er á athugasemdir.
Hann hét Farrok Bulsara og fæddist í Sansíbar
Farrokh Bulsara, 5. september 1946, Zanzibar
Djö!
Ég verð að úrskurða hér eitt stig á mann, Tobbi nær að skrifa Farrokh rétt. Sjá: