Gott og íllt skap…

Ég er í nokkuð góðu skapi, hlustandi á Red Red Wine með UB 40. Aðrir eru í illu skapi og taka það fram. Ekki þorir maður að trufla en án efa þá eru margir þannig að þeir sjá íllt skap stimpil á msn sem fyrirtaks afsökun til angra fólk.